top of page

Velkomin heim

 

FÍH og FÍT, klassísk deild FÍH kynna sérstaka tónleika innan tónleikaraðarinnar Sígildir sunnudagar í samvinnu við Hörpu sem býður unga tónlistarmenn velkomna til tónleikahalds. Söngvarar, hljóðfæraleikarar og tónskáld sem lokið hafa námi erlendis fá hér tækifæri til að kynna sig og leyfa áhorfendum að njóta árangurs náms og starfa. Tónleikarnir eru á sunnudögum kl. 17.00 og þó áhersla sé lögð á sígilda tónlist verður boðið til samstarfs ólíkra tónlistargeira og bæði hefðbundnar og óhefðbundnar efnisskrár.

Litir klarinettunnar
Baldvin Tryggvason  
og Helga Bryndís
 
19. feb. 2017
Fyrstu tónleikar
Ásbjörg Jónsdóttir og Jónína Björt Gunnarsdóttir
Chrissie Telma
Guðmundsdóttir
Fiðlan ein í heiminum
Valdís Gregory
og Eva Þyrí Hilmarsdóttir
bottom of page