top of page

Námskeið í gerð Nordplus umsókna

Námskeiðið er á vegum RANNÍS og er haldið þriðjudaginn 7. febrúar kl. 15:30 -17:00 í Borgartúni 30.

Námskeiðið er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig . Á námskeiðinu verður umsóknarkerfið Espresso útskýrt og farið verður yfir helstu atriði sem ber að hafa hugfast við umsóknarskrif í Nordplus menntaáætlunina . Námskeiðið er ætlað fyrir alla þá sem hafa áhuga á að vita meira um Nordplus og þá sem ætla að sækja um. www.nordplus.is

Vinsamlegast skráið þátttöku hér: http://bit.ly/nordplus7jan

#Nordplus #Rannís #Námskeið

Featured Posts
Check back soon
Once posts are published, you’ll see them here.
Nýlegar færslur
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page