top of page

Beint heim - næstu tónleikar í röðinni Velkomin heim!

Sunndaginn 26. nóvember koma Marína Ósk Þórólfsdóttir söngkona og Mikael Máni Ásmundsson gítarleikari fram á jazztónleikum í Björtuloftum í Hörpu. Þau mynda saman dúettinn Marína og Mikael og samstarf þeirra hófst þegar þau stunduðu nám við Konservatorium í Amsterdam og hafa þau leikið saman í rúm þrjú ár. Á efnisskránni eru lög af nýútkomnum diski þeirra, ,,Beint heim", ásamt nokkrum af þeirra eftirlætis jazz- og dægurlögum. Útsetningar og spilamennska Mikaels Mána nýta áferð og blæbrigði akústíska gítarsins til fulls og Marína Ósk semur hnyttna íslenska texta við lögin og sveipar þá kristaltærum hljómi.

Aðgangur er ókeypis og öllum heimil


Featured Posts
Check back soon
Once posts are published, you’ll see them here.
Nýlegar færslur
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page