

Fréttir af aðalfundi 2020
Aðalfundur FÍT-klassískrar deildar FÍH var haldinn mánudaginn 7. september síðastliðinn við ágæta mætingu, í sal FÍH í Rauðagerði. Gestur...
Aðalfundur FÍT-klassískrar deildar FÍH 2020
Kæru félagar, mánudaginn 7. september kl. 19.15 höldum við aðalfund FÍT – klassískrar deildar FÍH, með seinni skipunum þetta árið út af...
Tónaland 2021 – umsóknarfrestur til 24. ágúst
Kæru félagar, opnað hefur verið fyrir umsóknir um tónleika í Tónalandi árið 2021. Endilega sækið um hér á síðunni Óskað er eftir...
Fréttir af aðalfundi 2019
Ágætu félagar, Aðalfundur var haldinn í Söngskóla Sigurðar Demetz miðvikudaginn 29. maí. Þar lét undirrituð af stórfum og þakkar hérmeð...
Aðalfundur FíT
Ágætu félagar, miðvikudaginn 29. maí kl. 18.30 höldum við aðalfund FÍT. Að þessu sinni ekki í húsnæði FÍH í Rauðagerði heldur í sal...


Harmonikkutríó í Hörpuhorni - velkomin heim!
Sunnudaginn 19. maí kl. 16.00 verða tónleikar á vegum tónleikaraðarinnar Velkomin Heim í Hörpuhorni. Harmonikkutríóð Ítríó flytur eigin...
Styrkir úr hljómdiskasjóði
Kæru félagsmenn, Félag íslenskra tónlistarmanna – klassísk deild FÍH auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Hljómdiskasjóði...


Á vængjum söngsins - Klassík í Vatnsmýrinni
Hlín Pétursdóttir Behrens sópran og Peter Maté píanóleikari í Norræna Húsinu miðvikudaginn 20. febrúar kl. 20:00 Þau flytja efnisskrá sem...


Velkomin heim: Fundur
Á tónleikum í Björtuloftum 10. febrúar kl. 20.00 í Björtu Loftum í Hörpu flytur Ingi Bjarni Skúlason píanóleikari ásamt tríói sínu sem er...


Raddir í Loftinu - Klassík í Vatnsmýrinni
Sigríður Ósk Kristjándsdóttir mezzósópran og Edda Erlendsdóttir píanóleikari flytja dagskrá sem ber titil ljóðaflokks eftir John Speight...