top of page
Útgáfusjóður

Félagið úthlutar úr Útgáfusjóði til félagsmanna. Að jafnaði eru veittir tveir styrkir einu sinni á ári en úthlutun tekur mið af fjárhagsstöðu sjóðsins, en hann er fjármagnaður með tekjum frá SFH. Allir flytjendur þurfa að vera félagsmenn FÍT – klassískrar deildar FÍH og skilvís greiðsla árgjalds er skilyrði fyrir því að umsókn sé tekin til umfjöllunar.
bottom of page

