top of page

Klassík í Salnum
 

Salurinn 6G5A8809-scaled.jpeg
Klassík í Salnum er tónleikaröð Félags íslenskra tónlistarmanna í samvinnu við Salinn í Kópavogi. Markmiðið með tónleikaröðinni er að gefa áheyrendum tækifæri til að hlýða á fyrsta flokks innlenda listamenn með áherslu á einleikara annars vegar og kammertónlist hins vegar. 

Formaður FÍT sér um framkvæmd og skipulagningu
auk listrænnar stjórnunar. 
Félag íslenskra tónlistarmanna (FÍT) er klassísk deild innan Félags hljómlistarmanna (FÍH).
  • Facebook
Félag íslenskra tónlistarmanna (FÍT)
Rauðagerði 27 | 108 Reykjavík
Sími 588 8255
fiston@fih.is
bottom of page