top of page
Klassík í Salnum

Klassík í Salnum er tónleikaröð Félags íslenskra tónlistarmanna í samvinnu við Salinn í Kópavogi. Markmiðið með tónleikaröðinni er að gefa áheyrendum tækifæri til að hlýða á fyrsta flokks innlenda listamenn með áherslu á einleikara annars vegar og kammertónlist hins vegar.
Formaður FÍT sér um framkvæmd og skipulagningu
auk listrænnar stjórnunar.
bottom of page

