top of page

Meðal verkefna félagsins er að sjá um tónleikaraðirnar Tónleika í Vatnsmýrinni, Landsbyggðartónleika og Velkomin heim. Hljómdiskasjóður veitir styrki til útgáfu hljóðrita.

Klassík í Vatnsmýrinni

Klassík í Vatnsmýrinni er tónleikaröð Félags íslenskra tónlistarmanna í samvinnu við Norræna húsið með áherslu á norrænt og alþjóðlegt samstarf. 

Velkomin heim

Velkomin heim er tónleikaröð í samvinnu við Hörpu sem býður ungt tónlistarfólk velkomið til tónleikahalds í Hörpu, í röðinni Sígildir sunnudagar.

FÍT veitir styrki til tónleikahalds á landsbyggðinni ár hvert. Verkefnið er á vegum Félags íslenskra tónlistarmanna - klassískrar deildar í FÍH í samvinnu við FÍH. 

 

 

Landsbyggðar tónleikar

Hljómdiska sjóður

Félagið úthlutar árlega úr Hljómdiskasjóði til félagsmanna.

 

 

bottom of page