top of page

Velkomin heim
 

Undir yfirskriftinni Velkomin heim halda FÍH og FÍT, klassísk deild FÍH sérstaka tónleika innan tónleikaraðarinnar Sígildir sunnudagar í samvinnu við Hörpu. Velkomin heim er vettvangur fyrir unga tónlistarmenn og söngvarar, hljóðfæraleikarar og tónskáld sem lokið hafa námi erlendis fá þar tækifæri til að kynna sig og leyfa áhorfendum að njóta árangurs náms og starfa. Þó áhersla sé lögð á sígilda tónlist er öðrum tónlistargeirum einnig boðið til samstarfs.
Félag íslenskra tónlistarmanna (FÍT) er klassísk deild innan Félags hljómlistarmanna (FÍH).
  • Facebook
Félag íslenskra tónlistarmanna (FÍT)
Rauðagerði 27 | 108 Reykjavík
Sími 588 8255
fiston@fih.is
bottom of page