

Tríó Sírajón - klassík í Vatnsmýrinni
Tríó Sírajón leikur á tónleikum í tónleikaröðinn Klassík í Vatnsmýrinni í Norræna Húsinu þann 21. febrúar kl. 20.00. Flutt verður litrík dagsrkra með tónverkum frá tuttugustu öld: Largo eftir Charles Ives, tríó eftir Gian Carlo Menotti, þrír dúettar eftir Dimitri Schostakovich, tríó eftir Aram Khatchaturian og La belle jardinière eftir Jónas Tómasson.
Aðgangseyrir á tónleikana er kr. 2.500 en 1.500 fyrir eldri borgara, öryrkja og félagsmenn FÍT - klassískrar deildar FÍH.


Litir klarinettunnar í tónleikaröðinni Velkomin heim!
Litir klarinettunnar StartFragment Sunnudaginn 19. febúar kl 17.00 verða haldnir fjórðu tónleikarnir í tónleikaröð FÍT og FÍH, Velkomin heim. Baldvin Ingvar Tryggvason klarínettuleikari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari flytja glæsilega dagskrá litríkra verka fyrir klarínett og píanó. Tónleikarnir fara fram í Hörpuhorni, opnu rými á annarri hæð og aðgangur er ókeypis.
Norbert Burgmüller (18118 - 1836)
Duo for clarinet & piano in E-flat major, Op. 15
Gerald Finzi


Námskeið í gerð Nordplus umsókna
Námskeiðið er á vegum RANNÍS og er haldið þriðjudaginn 7. febrúar kl. 15:30 -17:00 í Borgartúni 30. Námskeiðið er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig . Á námskeiðinu verður umsóknarkerfið Espresso útskýrt og farið verður yfir helstu atriði sem ber að hafa hugfast við umsóknarskrif í Nordplus menntaáætlunina . Námskeiðið er ætlað fyrir alla þá sem hafa áhuga á að vita meira um Nordplus og þá sem ætla að sækja um. www.nordplus.is Vinsamlegast skráið þátttöku hér: http://bit.l