

Á vængjum söngsins - Klassík í Vatnsmýrinni
Hlín Pétursdóttir Behrens sópran og Peter Maté píanóleikari í Norræna Húsinu miðvikudaginn 20. febrúar kl. 20:00 Þau flytja efnisskrá sem er er helguð rómantíkinni og hefjast tónleikarnir á þremur perlum eftir Felix Mendelssohn Bartholdy. "Brautlieder", ljóðaflokkur eftir Peter Cornelius fjallar um hugrenningar ungrar brúður í undanfara brúðkaups og er stíll Cornelíus nokkuð opnari og framsæknari í þessum ljóðum en í hinum þekktu “Weihnachtslieder”. Því næst flytja þau Op. 48


Velkomin heim: Fundur
Á tónleikum í Björtuloftum 10. febrúar kl. 20.00 í Björtu Loftum í Hörpu flytur Ingi Bjarni Skúlason píanóleikari ásamt tríói sínu sem er skipað þeim Þorgrími Jónssyni á kontrabassa og Magnúsi Trygvasyni Eliassen á trommur, eigin verk af diski sem kom út hjá Dot Time Records í New York í haust. Meginþráður tónleikanna er óður til norðursin, frumsamin þjóðlagatónlist með jazzívafi, byggð á mínímalískum en þó skilvirkum laglínum. Ingi Bjarni lagði stund á jazz-pí