

Aríur og órar - Berta Dröfn og Sigurður Helgi!
Aríur og órar eru síðustu tónleikarnir á öðru starfsári tónleikaraðarinnar Velkomin heim, innan Sígildra sunnudaga. Þeir fara fram í Hörpuhorni, opnu rými á annari hæð og aðgangur er ókeypis.
Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran og Sigurður Helgi Oddsson píanóleikari flytja aríur og söngljóð um ást og gleði, ástríður og missi, eftir Donizetti, Händel, Humperdinck, Purcell og Tosti.
Berta Dröfn Ómarsdóttir hefur sungið í mörgum þekktustu tónleikahúsum heims, m.a. á Galatónleiku