

Velkomin heim - passíusálmar!
Velkomin heim kynnir Önnu Grétu Sigurðadóttur jazzpíanista og tónskáld sem stundar nám við Konunglega tónlistarháskólann í Stokkhólmi. Með henni koma fram sönghópurinn Fjárlaganefnd, sem nú skipa þau
Sólveig Sigurðardóttir, sópran
Ásta Marý Stefánsdóttir, sópran
Freydís Þrastardóttir, alt
Valgerður Helgadóttir, alt
Þórhallur Auður Helgason, tenór
Gunnar Thor Örnólfsson, tenór
Böðvar Ingi H. Geirfinnsson, bassi
Ragnar Pétur Jóhannsson, bassi
og Valdimar Kolbeinn Sigur


Styrkir til tónleikahalds á landsbyggðinni
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til Landsbyggðartónleika 2018. Verkefnið er á vegum Félags íslenskra tónlistarmanna - klassískrar deildar FÍH í samvinnu við FÍH. Verkefnið er styrkt af Tónlistarsjóði og FÍH.Samkvæmt markmiðum verkefnisins er óskað eftir:
· efnisskrá með sígildri tónlist
EÐA
· efnisskrá með blöndu / samtvinnuðu efni af sígildri tónlist og öðrum tónlistarstefnum
Æskilegt er að flytjendur gefi kost á samstarfi við tónlistarskóla á tónleikastað, sé þess ó