

ELJA kammersveit í röðinni Velkomin heim, 7. janúar kl. 17:00 í Hörpu
Það er skammt stórra högga á milli hjá hinni nýstofnuðu kammersveit Elju. Í upphafi árs færa þau okkur bæði gamalt og nýtt, Brandenburgarkonsert númer 5 eftir J.S. Bach., Septett eftir Alfred Schnittke, saminn 1982 og verkið otoconia eftir Báru Gísladóttur, bassaleikara Elju. Verkið var pantað og frumflutt af strokkvartettinum Sigga árið 2016 og var í kjölfarið valið sem framlag Íslands á Alþjóða tónskáldaþinginu 2017. Hér spenna þau breiðan boga í tíma og rúmi og bjóða okkur