

Tríó túnfífill - Klassík í Vatnsmýrinni 21. mars kl. 20.00
Tríó Túnfífill, skipað þeim Maríu Konráðsdóttur, sópran, Erlu Dóru Vogler mezzósópran og Svani Vilbergssyni gítarleikara flytur tónlist eftir John Dowland, Franz Schubert, Ferenc Farkas, Anatoly Malukoff, Federico Carcia Lorca og Manuel de Falla, auk þjóðlagaútsetninga Atla Heimis Sveinssonar. Efnisskráin stillir upp ólíkum menningarheimum og mismunandi tímabilum með samhljóm radda og gítars í forgrunni.
María Konráðsdóttir stundaði nám í söng og klarínettuleik við Tónlista