top of page

Tónaland 2021 – umsóknarfrestur til 24. ágúst

Kæru félagar,

opnað hefur verið fyrir umsóknir um tónleika í Tónalandi árið 2021. Endilega sækið um hér á síðunni

Óskað er eftir efnisskrá með sígildri tónlist eða djasstónlist.

Hver styrkur er ætlaður til þrennra tónleika á landsbyggðinni frá 1. janúar til 31.

desember 2020. Styrkurinn kemur til móts við launagreiðslu frá hverjum tónleikastað og

er þá heildarþóknun fyrir eina tónleika:

• 100.000 kr. fyrir einleik

• 140.000 kr. fyrir dúó

• 150.000 kr. fyrir tríó

• 170.000 kr. fyrir kvartett

• 190.000 kr. fyrir kvintett

• 40.000 kr. á mann fyrir

stærri hópa

Tónaland er á vegum Félags íslenskra tónlistarmanna - klassískrar deildar FÍH í samvinnu við FÍH. Verkefnið er styrkt af Tónlistarsjóði.


Featured Posts
Check back soon
Once posts are published, you’ll see them here.
Nýlegar færslur
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page