Umsóknir fyrir tónleikaröðina Velkomin heim
Opið er fyrir umsóknir um tónleika í tónleikaröðinni "Velkomin heim” í Hörpu 2018 - 2019. Fimm tónleikar verða á næsta starfsári, þrennir í Hörpuhorni og tvennir í Björtuloftum.
Dagsetningar eru: Í Hörpuhorni: 18 nóv, 31. mars og 5. maí Í Björtuloftum: 21. október og 10. febrúar Til greina koma tónlistarmenn sem hafa lokið Bachelor gráðu frá erlendum háskóla og einnig þeir sem hafa útskrifast, séu ekki meira ein þrjú ár frá útskrift. Aðeins einn flytjandi þarf að uppfylla þe


Styrkhafar næsta starfárs
Kæru félagar, hér má sjá nokkra af styrkþegum næsta starfsárs. Styrk úr hljómdiskasjóði hlutu tvö verkefni. Erla Dóra Vogler og Eva Þyri Hilmarsdóttir fyrir upptökur á diski með verkum Jórunnar Viðar, en mörg hver þeirra heyrast í fyrsta sinn í flutningi þeirra. Pamela de Sensi til upptöku á diski með nýrri íslenskir tónlist fyrir þverflautur af ýmsum gerðum. Styrkþegar Tónalands - landsbyggðartónleika 2019 eru sjö talsins Dea sonans ensemble, sem eru þær Alexanda Kjeld, Rósa