Fréttir af aðalfundi 2019
Ágætu félagar, Aðalfundur var haldinn í Söngskóla Sigurðar Demetz miðvikudaginn 29. maí. Þar lét undirrituð af stórfum og þakkar hérmeð félögum samfylgdina, stjórn félagsins traust og gott samstarf vog býður velkominn til starfa nýjan formann, sem Hallveig Rúnarsdóttir sem hefur verið varaformaður undanfarin ár. Kristinn Örn Kristinsson lét af störfum sem gjaldkeri eftir farsælt starf svo tveir nýjir stjórnarmenn bættust í hópinn, Hildigunnur Einarsdóttir og Egill Arni Palsso