

Dögun og náttmál - Klassík í Vatnsmýrinni 11. apríl kl. 20:00
Auður Gunnarsdóttir sópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir flytja ljóðaflokkinn Sieben frühe Lieder eftir Alban Berg, sönglög eftir Kurt Weill og aríur úr einþáttungnum Trouble in Tahiti eftir Leonard Bernstein. Í sönglögum Bergs ræður tilfinningaþrungi æskunnar ríkjum en Kurt Weill slær annan tón með á beinskeyttum sönglögum sem geta gengið nokkuð nærri áheyrendanum. Í tónlist Bernsteins kallast á við raunsæi og rómantík, gaman og alvara.
Auður Gunnarsdóttir stundaði nám við