

Klassík í Vatnsmýrinni - 22. nóv. 2017 Nóbel í tónum - Noble Nobel
Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari flytja dagskrá helgaða tveimur nóbelskáldum, þeim Halldóri Laxness og...


Beint heim - næstu tónleikar í röðinni Velkomin heim!
Sunndaginn 26. nóvember koma Marína Ósk Þórólfsdóttir söngkona og Mikael Máni Ásmundsson gítarleikari fram á jazztónleikum í Björtuloftum...


Velkomin heim - passíusálmar!
Velkomin heim kynnir Önnu Grétu Sigurðadóttur jazzpíanista og tónskáld sem stundar nám við Konunglega tónlistarháskólann í Stokkhólmi....


Styrkir til tónleikahalds á landsbyggðinni
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til Landsbyggðartónleika 2018. Verkefnið er á vegum Félags íslenskra tónlistarmanna - klassískrar...


Klassík í Vatnsmýrinni:"Lifðu í núinu, lifðu í eilífðinni"
Þann 21. mars kl. 20.00 flytja þær Helga Rós Indriðadóttir sópran og Guðrún Dalía Salómonsdóttir dagskrá með yfirskriftinni “Lifðu í...


Umsóknir í hljómdiskasjóð
Kæru félagsmenn. Félag íslenskra tónlistarmanna – klassísk deild FÍH auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Hljómdiskasjóði...


Til hamingju Rut!
Við samgleðjumst öllum tilnefndum og sigurvegurum Íslensku tónlistarverðlaunanna og erum sérstaklega stolt af heiðursfélaganum okkar. Til...


Tríó Sírajón - klassík í Vatnsmýrinni
Tríó Sírajón leikur á tónleikum í tónleikaröðinn Klassík í Vatnsmýrinni í Norræna Húsinu þann 21. febrúar kl. 20.00. Flutt verður litrík...


Litir klarinettunnar í tónleikaröðinni Velkomin heim!
Litir klarinettunnar StartFragment Sunnudaginn 19. febúar kl 17.00 verða haldnir fjórðu tónleikarnir í tónleikaröð FÍT og FÍH, Velkomin...


Námskeið í gerð Nordplus umsókna
Námskeiðið er á vegum RANNÍS og er haldið þriðjudaginn 7. febrúar kl. 15:30 -17:00 í Borgartúni 30. Námskeiðið er ókeypis en nauðsynlegt...